Fréttir

Sterk staða og áframhaldandi uppbygging

Fjárhagsáætlun 2026 staðfest í sveitarstjórn.

SKJÁLFTINN SUÐURLANDI 2025

HUGRAKKT OG HÆFILEIKARÍKT UNGT FÓLK Í SKJÁLFTANUM 2025 Á SUÐURLANDI

Umsókn um neyðaraðstoð úr Sjóðnum góða 2015

Skilaboð frá Sjóðnum góða

80. sveitarstjórnarfundur

Boðað er til sveitarstjórnarfundar miðvikudaginn 3. desember kl. 9:00

Íbúafundur fimmtudaginn 4. desember kl. 19:30

Ert þú stjórnandi í ferðaþjónustu í Uppsveitum Árnessýslu?

Stjórnendum í ferðaþjónustufyrirtækjum sem staðsett eru í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, Bláskógabyggð, Hrunamannahreppi og Grímsnes- og Grafningshreppi er boðið að koma saman og eiga gott spjall. Léttur og persónulegur morgunfundur þar sem við hittumst, spjöllum saman, tengjumst og fáum aukna innsýn í það sem er að gerast í ferðaþjónustu á svæðinu.

Næturvöktum við efnisvinnslu lokið

79. sveitarstjórnarfundur boðaður

Næturvaktir við efnisvinnslu

Laus staða deildarstjóra í Leikholti