Fréttir

80. sveitarstjórnarfundur

Boðað er til sveitarstjórnarfundar miðvikudaginn 3. desember kl. 9:00

Íbúafundur fimmtudaginn 4. desember kl. 19:30

Ert þú stjórnandi í ferðaþjónustu í Uppsveitum Árnessýslu?

Stjórnendum í ferðaþjónustufyrirtækjum sem staðsett eru í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, Bláskógabyggð, Hrunamannahreppi og Grímsnes- og Grafningshreppi er boðið að koma saman og eiga gott spjall. Léttur og persónulegur morgunfundur þar sem við hittumst, spjöllum saman, tengjumst og fáum aukna innsýn í það sem er að gerast í ferðaþjónustu á svæðinu.

Næturvöktum við efnisvinnslu lokið

79. sveitarstjórnarfundur boðaður

Næturvaktir við efnisvinnslu

Laus staða deildarstjóra í Leikholti

Tónlistarskóli Árnesinga - Stórtónleikar á Laugarvatni

Sprengt í Hvammi mánudag og þriðjudag

Háskólalestin í Uppsveitum og Flóa - Vísindi fyrir allt samfélagið