Boðað er til 48. fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps í Árnesi 30. september, 2020 klukkan 16:00. Dagskrá
1. Úthlutun lóða:
2. Hraunteigur leiðrétting á landstærð og landskipti 2020
3. 202 fundur Skipulagsnefndar
4. 127 afgreiðslufundur Byggingafulltrúa
5. Áshildarmýri, aðalskipulag - breyting á landnokun
6. Flatir 14 Rekstarleyfi
7. Skáldabúðir - vindorkugarður
8. Aðgerðaráætlun SOS
9. Stöðuskýrsla Uppbyggingarteymis atvinnu- og félagsmála