Aðalskipulag Skeiða- og Gnúpverjahrepps
01.09.2017
Vinna við aðalskipulag sveitarfélagsins stendur nú yfir og hefur verið kynnt á í búafundi. Hægt er að nálgast nýjustu gögnin til skoðunar HÉR Sveitarstjórn hvetur fólk til þess að koma með uppástungur og hugmyndir um þessa vinnu.