39. sveitarstjórnarfundur boðaður 15.apríl kl. 16:00. Haldinn með Teams fjarfundarbúnaði.

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps, 15. apríl, 2020 klukkan 16:00.  Fundurinn fer fram meðTeams fjarfundarbúnaði.

Dagskrá

Reglur um sóttkví gilda líka í sveitinni!

Reglur um sóttkví gilda líka úti á landi  Að gefni tilefni vill lögreglustjórinn  á Suðurlandi og Almannavarnir á Suðurlandi taka það fram að það gilda sömu reglur um sóttkví úti á landi og í þéttbýli. Fólk þarf að halda sig heima. Sjá hér að neðan. 

Aðgerðum lokið vegna rafmagnsbilunar í dag 5.4.2020

Aðgerðum í Skeiða- og Gnúpverjahreppi er lokið og er ekki von á frekara rafmagnsleysi vegna þessa. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9890 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof