Til áréttingar !
05.10.2021
Það er með öllu óheimilt að vera með hunda inni á leiksvæði leikskólans í Brautarholti.
Kvartanir hafa borist vegna hundaeigenda sem fara inn á leiksvæðið með hundana sína þar sem þeim er jafnvel sleppt lausum.
Vinsamlegast virðið það að þetta er leiksvæði barna og starfssvæði leiksskólanns í Brautarholti.