Íbúafundur um Hvammsvirkjun - Dagskrá fundar

                               

               Íbúafundur um Hvammsvirkjun þriðjudaginn 8. mars kl. 20

Fundurinn er haldinn af sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps

Dagskrá fundar:

Að spurningum loknum verða sérfræðingar Landsvirkjunar áfram til viðtals í salnum, um starfsemi Landsvirkjunar á Þjórsársvæði, um nýsköpun og nýtingu á orku og um Hvammsvirkjun.

Laus er staða leikskólakennara í Leikholti

Leikskólinn Leikholt óskar eftir að ráða leikskólakennara í 100% tímabundna stöðu með möguleika á framlengingu. Frekari upplýsingar má sjá hér fyrir neðan.