Íbúafundur um Hvammsvirkjun - Dagskrá fundar
03.03.2022
Íbúafundur um Hvammsvirkjun þriðjudaginn 8. mars kl. 20
Fundurinn er haldinn af sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps
Dagskrá fundar:
Að spurningum loknum verða sérfræðingar Landsvirkjunar áfram til viðtals í salnum, um starfsemi Landsvirkjunar á Þjórsársvæði, um nýsköpun og nýtingu á orku og um Hvammsvirkjun.