Laus lóð í Brautarholti
Vallarbraut 11 í Brautarholti er laus til umsókna. Um er að ræða raðhúsalóð á horni Holtabrautar og Vallarbrautar.
Vallarbraut 11 í Brautarholti er laus til umsókna. Um er að ræða raðhúsalóð á horni Holtabrautar og Vallarbrautar.
Þá er nýtt ár komið með nýjum klippikortum á gámasvæðin. Við höfum sama hátt á og í fyrra, hægt er að nálgast kortin hjá starfsmanninum á gámasvæðunum. Gámasvæðið í Árnesi er opið í dag kl. 14 til 16 og á morgun í Brautarholti kl. 14 til 16.
Klippikort til sumarhúsaeigenda verða send út á næstu dögum.
Landvarðarnámskeið Umhverfisstofnunar verður haldið í febrúar 2022. Námskeiðið er kennt í fjarnámi, fyrir utan eina staðlotu sem jafnframt er vettvangsferð.
Kristín Ósk Jónasdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, sér um námskeiðið, undirbúning o.fl. ásamt kennurum sem koma að helstu þáttum námskeiðsins. Námskeiðið spannar 110 kennslustundir sem raðast niður á 4 vikur á tímabilinu 3. til 27. febrúar 2022.
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps
í Árnesi 12 janúar, 2022 klukkan 14:00.
Dagskrá
Mál til umræðu