Jóladagatal 2022

Aðfangadagur jóla - jól í fjárhúsi

Óskar prestur i Hruna segir frá hvað jólin eru fyrir honum

23. desember Jólaundirbúningur Gunnu

Guðrún í Þrándarholti er húsmóðir af lífi og sál og hér er smá innsýn í jólaundirbúninginn hjá henni

23. desember Jólinn í Kövra.

Elin Moqvist hefur búið hér síðan 2004 - en kemur upphaflega frá Svíþjóð

22. desember Jólasaga úr Gaulverjabæjarhrepp

Vilborg María er frá Eystri Hellum og rifjar upp jólahald í ofsaveðri

21. desember jól hér og þar á langri ævi

Sigvaldi á Lómsstöðum hefur haldið jól víða um land

21. desember Jólablót á vetrarsólstöðum

Lilja og Bjarni í Hraunbrún fagna því að nú fer daginn að lengja

20. desember Jól í Þýskalandi og í Reykjahlíð

Melissa í Reykjahlíð kemur frá Þýskalandi og skapar núna sín eigin íslensk jól

19. desember Aðventan í skóginum

Jóhannes Hlynur vinnur hjá Skógræktini og sér okkur fyrir jólatrjám

18. desember Bernskujól á Selfossi

Hann Guðmundur á Reykhól ólst upp á Selfossi fyrir lööngu síðan

17. desember Viðtal við Ann-Lisette

Magnús Arngrímur tók stutt viðtal við Ann-Lisette sem fluttist hingað frá Finnlandi