Skipulagsauglýsing
17.11.2022
Auglýsing um skipulagsmál í Skeiða-og Gnúpverjahreppi
Í dag var fyrsta skóflustungan tekin að Fjallaböðunum í Þjórsárdal. Það voru þau Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Grímur Sæmundsen forstjóri Bláa Lónsins, Haraldur Þór Jónsson sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps og Magnús Orri Marínarson Schram framkvæmdarstjóri Fjallabaðanna sem tóku saman skóflustunguna.
Vegna fyrstu skóflustungunnar við Fjallaböðin í Þjórsárdal, verður skrifstofa Skeiða-og Gnúpverjahrepps lokuð eftir hádegi, fimmtudaginn 3. nóvember