Allt í plasti - Opinn fyrirlestur um ábyrga notkun plasts í atvinnulífinu

Umhverfisstofnun býður alla áhugasama velkomna á fyrirlestur um ábyrga notkun plasts í atvinnulífinu sem fram fer í beinu streymi fimmtudaginn 13. október kl. 11.

Boðað er til 7. sveitarstjórnarfundar

  Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps í Árnesi  5 október, 2022 klukkan 09:00.

Dagskrá

1. Skýrsla sveitarstjóra á 7. sveitarstjórnarfundi

Október Gaukur

Gaukur októbermánaðar er tilbúinn og á leiðinni með honum Robba í flesta póstkassa sveitarfélagsins í dag. Fyrir þá sem ekki geta beðið eftir póstinum er líka hægt að skoða hann hér.

Atvinnumálaþing

Hafin er vinna við atvinnumálastefnu uppsveitanna fjögurra.
Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur standa að þeirri vinnu í samstarfi við sviðsstjóra þróunarsviðs SASS.

Íbúafundur

Sunnudaginn 2.október kl. 20:00 verður haldinn íbúafundur í félagsheimilinu í Árnesi.

Dagskrá:

Allir velkomnir

Laus lóð í Árnesi

Hamragerði 9: Lóðin er rúmlega 1000 mog á henni má byggja einbýli á einni hæð ásamt bílskúr. 

Deiliskipulag Árneshverfis má finna hér

Gjaldskrá gatnagerðargjalda í sveitarfélaginu má finna hér.

Boðað er til 6. sveitarstjórnarfundar

Fundarboð

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps

í Árnesi  21 september, 2022 klukkan 09:00.

Dagskrá

1. Skýrslugjöf sveitarstjóra á 6. sveitarstjórnarfundi

Inflúensubólusetning í Laugarási

Bólusetning  gegn inflúensunni hefst þann 19. september á Heilsugæslunni í Laugarási

Athugið að Sóttvarnalæknir mælist til að eftirtaldir áhættuhópar njóti forgangs við inflúensubólusetningar.

Frá 19. september til 7. október geta því einungis eftirfarandi áhættuhópar pantað tíma í flensusprautu:

Sundleikfimi eldri borgara

Sundleikfimi eldri borgara í Skeiða og Gnúpverjahreppi hefjast núna í september.

Kennt verður í sex skipti í Skeiðalaug, á fimmtudögum kl.16:30-17:10.

Kennari verður Árni Þór Hilmarsson frá Flúðum.

Fyrsti tíminn er 22.september, og síðasti tíminn 27.október.

Velferðarþjónustan óskar eftir starfsmanni við stuðningsþjónustu og félagslega heimaþjónustu

 Velferðarþjónusta Árnesþings í Laugarási óskar eftir starfsmanni við stuðningsþjónustu / félagslega heimaþjónustu.

Um er að ræða allt að 80 % stöðu, viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst.
Greitt er samkvæmt kjarasamningi Félags opinbera starfsmanna á suðurlandi.

Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: