11. desember Jólahald árið 1920

Jón Eiríksson segir hér frá jólahaldi í Steinsholti árið 1920

10. desember Jól í Hondúras

Irma kom frá Hondúras árið 1998 en rifjar upp hvernig jólin eru í Hondúras

9. desember Jólahangikjötið hennar Sigrúnar

Hún Sigrún í Fossnesi reykir hangikjöt og gerir það listavel

8. desember jól í Danmörku og á Íslandi

Bolette er dönsk að uppruna en er búin að halda uppá íslensk jól í mörg ár

Jólafundur eldriborgara í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Jólafundur félagsins verður þann 15. desember

Skipulagsauglýsing

Eftirfarandi auglýsing birtist þann 1. desember á heimasíðu UTU.is

7. desember Ungversk fjölskylda á Íslandi

Sára, István og sonur þeirra Bendegúz koma hingað frá Ungverjalandi 2014 og eru farin að skreyta eins og íslendingar.

Desember Gaukur

Þá er loksins kominn Gaukur desembermánaðar

6. desember - Jólahefðir í Hollandi

Hann Klaas á Hæli kemur upprunalega frá Hollandi

Framkvæmdir við Árnes og lokuð gata

Lagfæring á fráveitunni frá Félagsheimilinu í Árnesi stendur yfir og er gatan norðan við húsið lokuð