Skipulagsfulltrúi óskast til starfa með aðsetur að Laugarvatni
Laus er til umsóknar staða skipulagsfulltrúa hjá Umhverfis- og tæknisviði uppsveita.
Að embættinu standa sveitarfélögin Grímsnes og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Flóahreppur og Ásahreppur.
Aðsetur skipulagsfulltrúa er að Dalbraut 12 á Laugarvatni.