Skipulagsfulltrúi óskast til starfa með aðsetur að Laugarvatni

Laus er til umsóknar staða skipulagsfulltrúa hjá Umhverfis- og tæknisviði uppsveita.                    

Að embættinu standa sveitarfélögin Grímsnes og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Flóahreppur og Ásahreppur.                           

Aðsetur skipulagsfulltrúa er að Dalbraut 12 á Laugarvatni.

Messa í Ólafsvallakirkju 11. febrúar kl. 11:00

Messa í Ólafsvallakirkju sunnudaginn 11. febrúar kl. 11:00. Minnst verður sr. Hallgríms Péturssonar með sálmum hans og sóknarpresturinn, sr. Óskar H.Óskarsson  minnist hans í prédikun sinni.

Kirkjukórinn syngur og Þorbjörg Jóhannsdóttir leikur á orgelið.

55. sveitarstjórnarfundur haldinn 7. febrúar kl. 14 í Árnesi

            Boðað er til 55. fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudag. 7. febrúar 2018     kl.14:00                       

              Dagskrá:    Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

1.     Sala á húsnæði Suðurbaut 1.

2.     Lífeyrissjóðurinn Brú uppgjör. Heimild til fyrirgreiðslu.

Íbúafundur um Almannavarnir í Brautarholti 6. febrúar kl 20.00

Íbúafundur um Almannavarnir í Brautarholti 6. febrúar kl 20.00. • Að undanförnu hefur verið unnin viðbragðsáætlun almannavarna um samfélagsleg áföll fyrir Skeiða- og Gnúpverjahrepp. • Hún hefur verið samþykkt í sveitarstjórn. • Víðir Reynisson hefur haft veg og vanda að gerð viðbragðsáætlunarinnar í samráði við stjórnendur sveitarfélagsins. • Á fundinum verður áætlunin kynnt. Framsögu hafa: • Víðir Reynisson almannavarnarfulltrúi hjá Lögreglunni á Suðurlandi • Kjartan Þorkelsson Lögreglustjóri Suðurlands. • Sérfræðingur í náttúruhamförum hjá Veðurstofu Íslands. Sveitarstjóri.

Ný slökkvistöð tekin í notkun við Árnes

Föstudagurinn 19 janúar var merkur dagur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, en ný slökkvistöð þá tekin í notkun við Árnes.

54. sveitarstjórnarfundur boðaður 24. janúar í Árnesi kl. 14:00

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 24. janúar 2018  kl. 14:00.                   

 Mál til umfjöllunar og afgreiðslu:

1.      Markaðsstofa Suðurlands. Dagný Jóhannsdóttir mætir til fundarins.

2.      Erindi frá Björgunarsveitinni Sigurgeir – kaup á húsnæði

Fjölskyldumessa í Ólafsvallakirkju 21. janúar fellur niður

Fjölskyldumessa  sem átti að vera í Ólafsvallakirkju 21. janúar  kl. 11:00  fellur niður vegna veikinda  prestsins en dægurlagamessa í Hrunakirkju kl. 20:30  verður  haldin með eða án prests.

Fréttabréf janúar 2018 komið út

Fréttabréfið  er komið út lesa hér  í  því er ýmis konar fróðleikur, fréttir og auglýsingar. Tveir íbúafundir eru framundan annar um skipulagsmáli í Árnesi  1. feb. og hinn um Almannavarnarmál í Brautarholti 6. feb. Auglýsing  um Þorrablót og Baðstofukvöld er á bls 9. og meðf. eru réttar upplýsingar um höfuðbók reiknings  fyrir greiðslu á miðum á Þorrablótið. Kt:280678-2019 Reikningsnúmer: 0152-05-10038. Munið að senda kvittun á netfangið: jorundurtadeo@gmail.com

Auglýsing um skipulagsmál

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi

Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu: 

Tómstundastyrkur 2018 - kr. 60.000,-

 Sveitarstjórn samþykkir að allir grunnskólanemendur og framhaldsskólanemendur frá 6 ára til og með 18 ára geti notið styrks sem nemur allt að 60.000.- kr. á árinu 2018 til að stunda íþrótta, æskulýðs eða menningarstarf. Með umsókn þarf að fylgja frumrit kvittunar um greiðslu frá aðila sem uppfyllir skilyrði að um viðurkennda starfsemi sé að ræða og fagaðilar sjái um þjálfun og /eða menntun