Uppsprettan 2018 í Árnesi 15. - 16. júní
15. júní. Myndasýning frá Héraðsskjalasafni Árnesinga: Gömlum ljósmyndum úr byggðarlaginu varpað upp á stóra tjaldið í Árnesi. Starfsmaður leiðir sýningargesti í gegn um
sýninguna og leitast verður við að nafngreina fólk og staði.