5. desember Jól á Sri Lanka í miðri heimsreisu

Í nóvember 2017 hélt Hrafnhildur Jóhanna Björg frá Steinsholti í heimsreisu og eyddi jólum það ár á Sri Lanka

4. desember Í eftirleit

Í bókinni Göngur og réttir, sem gefin er út árið 1948 halda tveir Gnúpverjar á afrétt

3. desember Jól í Rúmeníu

Paula og Claudiu koma frá Rúmeníu, en búa nú í Árnesi með strákana sína tvo Andy og Alberto

2. desember - Íslendingar í Noregi um jólin

Bjössi og Selma bjuggu í Noregi í nokkur ár og segja hér frá jólum þar

1. desember - Jólin hennar Meike

Í Glóruhlíð búa Meike og Ralf - sem bæði eru þýsk að uppruna en eru íslendingar í dag

Þekktu rauðu ljósin

16 daga átak gegn kyndbundnu ofbeldi hefst í dag

Lausar lóðir í Árnesi

Í Árnesi eru lausar bæði par-og einbýlishúsalóðir

Umsjónaraðili Skeiðalaugar og félagsheimilis í Brautarholti

Sveitarfélagið Skeiða- og Gnúpverjahreppur leitar eftir öflugum starfskrafti

Skólaþing

Skólaþing Skeiða-og Gnúpverjahrepps var haldið um liðna helgi

Veiðiréttur í Fossá í Þjórsárdal

Skeiða-og Gnúpverjahreppur auglýsir eftir tilboðum í leigu að veiðirétti í Fossa og Rauðá