Nýr íbúðakjarni að Nauthaga 2 í Árborg

Tekin var í dag fyrsta skóflustungan að íbúakjarna fyrir fatlað fólk.

Skipulagsauglýsing

Auglýsing um skipulagsmál í Skeiða-og Gnúpverjahreppi

Tilboð í verkið Vallarbraut 2022

Tilboð í verkið ,,Vallarbraut 2022" voru opnuð þriðjudaginn 15.nóvember kl.10

Skólaþing

Allir hvattir til að mæta og móta framtíðarstefnu í skólamálum.

Útboð - Vallarbraut 202

Skeiða-og Gnúpverjahreppur óskar eftir tilboðum í verkið: Vallarbraut 2022 - Verklok eru 15. júlí 2023

Útboð - Efnistaka úr Búrfelllshólmsnámu

Verkið felur í sér efnistöku úr vikurnámu í landi Búrfells. Verktaki skal taka vikurefni frá 15 maí - 1 nóvember ár hvert samkvæmt útboðslýsingu og ganga frá efnistökusvæði samanber útboðslýsingu. Verklok eru 15.11.2032

10. Sveitarstjórnarfundur

Boðað er til sveitarstjórnarfundar miðvikudaginn 16. nóvember kl. 9.00

Ný heimasíða

Þá er langþráð ný heimasíða komin í loftið

Fjallaböðin í Þjórsárdal verða að veruleika

Í dag var fyrsta skóflustungan tekin að Fjallaböðunum í Þjórsárdal. Það voru þau Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Grímur Sæmundsen forstjóri Bláa Lónsins, Haraldur Þór Jónsson sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps og Magnús Orri Marínarson Schram framkvæmdarstjóri Fjallabaðanna sem tóku saman skóflustunguna.    

Nóvember Gaukur

Nú er kominn nóvember og þá kemur líka nóvember Gaukur - Gluggaðu í hann hér!