Frístundastyrkur og Sportabler

Nú eru Heilsueflandi Uppsveitir komnar með sína eigin Sportabler síðu !

Laust starf skrifstofustjóra UTU

Auglýst er eftir skrifstofustjóra Umhverfis -og tæknisviðs Uppsveita

Þorrablót í Árnesi

Loksins verður haldið alvöru Þorrablót á ný

Skipulagsauglýsing

Samkvæmt 30. og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru kynntar tillögur aðal- og deiliskipulagsbreytinga auk tillagna nýrra deiliskipulagsáætlana.

13. Fundur sveitarstjórnar

Boðað er til sveitarstjórnarfundar

Samstarfssamningur við Hestamannafélagið Jökul undirritaður

Samningur á milli Hestamannafélagsins Jökuls og sveitarfélaganna fjögurra í uppsveitunum var undirritaður

Hrægámur við Ása fullur

Gámurinn við Ása er fullur og ekki hægt að losa hann strax

Jólakveðja

Jólakveðja frá sveitarstjórn og starfsfólki

Aðfangadagur jóla - jól í fjárhúsi

Óskar prestur i Hruna segir frá hvað jólin eru fyrir honum

Opnunartími skrifstofunnar yfir jólin

Skrifstofa Skeiða-og Gnúpverjahrepps verður opin sem hér segir á milli jóla og nýárs