Fréttabréf janúar er komið út
Fréttabréf janúar 2019 er komið út LESA HÉR Þorrablótsauglýsingin, spilakvöld á Brautarholti og margt fleira.
Fréttabréf janúar 2019 er komið út LESA HÉR Þorrablótsauglýsingin, spilakvöld á Brautarholti og margt fleira.
Við vildum minna ykkur á Mannamót 2019, sem haldin á morgun, fimmtudaginn 17. janúar, í Kórnum Kópavogi. Mannamót markaðsstofanna er kynningarvettvangur ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni og tækifæri til að koma á fundum fagaðila í greininni. Tilgangurinn er að kynna landsbyggðarfyrirtæki fyrir ferðaþjónustuaðilum sem staðsettir eru á höfuðborgarsvæðinu.
Votlendissjóðurinn og Skeiða- og Gnúpverjahreppur efna til fundar í Árnesi um endurheimt votlendis þriðjudaginn 15. janúar kl. 20.00. Björgvin Skafti Bjarnason, oddviti opnar fundinn.
Bjarni Jónsson, framkvæmdastjóri Votlendissjóðsins, kynnir starfsemi hans.
Erindi:
Dr. Hreinn Óskarsson, sviðsstjóri Skógræktarinnar.
Nú styttist í útgáfu janúarblaðsins og vil ég minna á að síðasti dagur til að skila inn efni í blaðið er föstudagurinn 11. janúar nk.
Boðað er til 12. fundar í sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 9. jan. 2019 kl.09:00.
Mál til umfjöllunar og afgreiðslu:
Fundargerðir
Samningar og fleira
Mál til kynningar.
Laus er til umsóknar staða móttökuritara hjá Umhverfs- og tæknisvið Uppsveita. Umhverfs- og tæknisvið Uppsveita hefur
meðal annars það hlutverk að annast lögbundin verkefni skipulagsfulltrúa og byggingarfulltrúa fyrir aðildarsveitarfélög
byggðasamlagsins. Aðsetur móttökuritara er að Dalbraut 12 á Laugarvatni. Byggðasamlagið þjónar sveitarfélögunum
Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi.
Sorphirðudagatal 2019 LESA HÉR Losunardagatal Íslenska gámafélagsins er komið hér. "Gráir og grænir" dagar verða svona árið 2019 en verið er að reyna að fá inn breytingu á "bláu" dögunum.
Fréttabréf desember er komið út lesa hér Ýmislegt þar að venju, molar úr fundargerðum, auglýsingar og fréttir úr skólunum og fleira.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur er í hópi sjö sveitarfélaga sem valin hafa verið sem tilraunasveitarfélög í húsnæðismálum.
1. Almennt
Sveitarfélagið Skeiða- og Gnúpverjahreppur, kt. 540602-4410, Árnesi, 801 Selfossi,er annt um friðhelgi einstaklinga og tekur persónuvernd mjög alvarlega.