Fjárhagsáætlun samþykkt
Fjárhagsáætlun fyrir árið 2019 og 2020- 2022 í Skeiða- og Gnúpverjahreppi samþykkt.
Á fundi sveitarstjórnar miðvikudag 5. desember sl. var fjárhagsáætlun ársins 2019 lögð fram til síðari umærðu og samþykkt. Samhliða var fjárhagsáætlun 2020-2020 í grófum aðalatriðum lögð fram og samþykkt.
Gjaldskrár og álagningahlutföll ásamt framkvæmdaáætlun komandi árs voru einnig lögð fram og samþykkt.