Opinn fundur um vegamál 25. júní
Opnum fundi um vegamál í Árnesi er frestað til þriðjudags 25. Júní kl 20:00.
Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps boðar til fundar um vegamál í Árnesi þriðjudaginn 25. júní kl 20.00.
Til fundarins eru boðaðir alþingismenn Suðurkjördæmis.
Fulltrúar Vegagerðarinnar og Lögreglustjórinn á Suðurlandi mæta til fundarins auk samgöngunefndar SASS.