Fréttir

Hátíðarhöld dagana 17. - 20. júní 2021

17. júní í Árnesi

Kl. 12.30 Dagskrá hefst með hefðbundnum koddaslag í Neslaug – Gefum okkur nægan tíma svo sem flestir geti reynt sig. Gengið verður svo fylgtu liði yfir í félagsheimilið Árnes (Félagsheimilið verður auðvitað opið svo þeim sem hafa minni áhuga á koddaslag og sundlaugarpartý er velkomið að setjast inn og fá sér kaffibolla áður en hátíðardagskrá hefst) 

Forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Zero

Sveitarfélögin Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur leita að forstöðumanni félagsmiðstöðvar Zero.  Um er að ræða 60% starf með starfstöð á Flúðum.

Starfssvið

Menntunar- og hæfniskröfur

Lausar lóðir

Lausar lóðir í Árneshverfi

Skeiða og Gnúpverjahreppur auglýsir lausar lóðir í Árneshverfi, Skeiða og Gnúpverjahrepp:

Hamragerði 1,3 og 5: Lóðirnar eru allar rúmlega 1000 m2 og á þeim má byggja einbýli á einni hæð ásamt bílskúr. 

Júní Gaukur

Loksins loksins er Gaukur júnímánaðar mættur - hann má finna hér

63. fundur Sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps

í Árnesi  9 júní, 2021 klukkan 14:00.

Dagskrá

1. Fjárhagsáætlun - viðauki

Velferðarþjónusta Árnesþings óskar eftir sumarstarfsmanni

Velferðarþjónusta Árnesþings í Laugarásióskar eftir starfsmanni við félagslega heimaþjónustu.

Um er að ræða afleysingastarf  í 3 mánuði og viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgðarsvið:

Helstu hæfniskröfur:

Nánari upplýsingar veitir Sigrún Símonardóttir í síma 480-1180 eða sendið fyrirspurn í tölvupósti á sigrun@laugaras.is

63. sveitarstjórnarfundi Skeiða og Gnúpverjahrepps frestað

63. fundi sveitarstjórnar Skeiða og Gnúpverjahrepps sem halda átti miðvikudaginn 2. júní hefur verið frestað um viku eða til miðvikudagsins 9. júní nk. 

Rof á ljósleiðarasambandi milli Árness og Brautarholts

Um þessar mundir er unnið að uppfærslu búnaðar við ljósleiðara í Árnesi og Brautarholti. Sú uppfærsla gerir Vodafone kleift að bjóða notendum 1Gb ljósleiðaratengingar en núverandi búnaður býður aðeins upp á 100 MB tengingar. 

62. fundur sveitarstjórnar 19. maí 2021

62. Sveitarstjórnarfundur

Fundarboð

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjarhrepps

í Árnesi 19. maí 2021 kl. 16.00

Dagskrá

Fundargerðir til kynningar:

Mál til kynningar:

Fundir framundan

Lumar þú á pistli, hugvekju, auglýsingu eða skemmtilegum upplýsingum?

Stefnt er að útgáfu maí tölublaðs Gauksins föstudaginn 15. maí. Ef þið lumið á efni sem þarf að komast í blaðið má gjarnan koma því til þjónustufulltrúans fyrir fimmtudaginn 14. maí á netfangið hronn@skeidgnup.is