58. fundur sveitarstjórnar 24 mars 2021
58. Sveitarstjórnarfundur
Fundarboð
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps
í Árnesi 24 mars, 2021 klukkan 16:00.
58. Sveitarstjórnarfundur
Fundarboð
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps
í Árnesi 24 mars, 2021 klukkan 16:00.
Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst sameiginleg tillaga að deiliskipulagi fyrir Hvammsvirkjun
Hvammsvirkjun, deiliskipulag virkjunar í Þjórsá.
57. Sveitarstjórnarfundur
Fundarboð
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps
í Árnesi 3 mars, 2021 klukkan 16:00.
Alltaf annað slagið lenda starfsmenn Íslenska Gámafélagsins í vandræðum með að sækja rúlluplast heim á bæina. Félagið gaf á síðasta ári út góðan bækling um meðferð og frágang á rúlluplasti sem finna má hér (og vistaður er undir þjónusta - Sorpmál hér á síðunni)
Skeiða- og Gnúpverjahreppur leitar eftir samstarfsaðilum um byggingu íbúða með hagkvæmum hætti í byggðakjörnum sveitarfélagsins. Horft er til þess að sveitarfélagið komi að verkefnum sem þessum með 12 % stofnframlagi. Auk þess verður lagt upp með að stofnframlög á grunvelli laga nr. 52/2016 um almennar íbúðir komi til verkefnanna frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.
Þá er komin fyrsta tilraun til rafrænnar útgáfu einskonar fréttabréfs Skeiða og Gnúpverjahrepps. Að svo stöddu stendur ekki til að gefa blaðið út á pappír nema bara fyrir 70 ára og eldri og fá þeir blaðið sent heim. Þrátt fyrir mikil heilabrot á skrifstofunni náðum við ekki niðurstöðu um hvað bleðillinn/blaðið ætti að heita og leitum við því til íbúa sveitarfélagsins eftir hugmyndum að nafni! Hugmyndir má gjarnan senda á netfangið hronn@skeidgnup.is
Ég get allt eins spurt hvað er sveitarfélag eða hvað er mannfélag. Í hvernig samfélagi viljum við búa? Nútíminn gerir kröfur um góða þjónustu. Ekkert samfélag verður rekið án þess að börnin geti sótt leikskóla eða grunnskóla. Sorpið þarf að hirða og velferðarmálum þarf að sinna þar með er talin þjónusta við fatlaða og aldraða. Stjórnsýslulegar ákvarðanir þarf óhjákvæmilega að taka. Það þarf að hafa fólk í vinnu til að uppfylla þær samfélagslegu skyldur sem lagðar eru á sveitarfélög. Þetta kostar allt útgjöld. Samspil milli tekna og útgjalda verður alltaf línudans. Þeim tekjum sem koma í kassa sveitarfélagsins hefur verið útdeilt jafnharðan til rekstrar innviða. Ekki hefur verið safnað í sjóði.
Dagskrá
Mál til umfjöllunar og afgreiðslu:
1. Ósk um framlengingu leigu Fossár
2. Minnisblað Verkís um endurbætur Skeiðalaugar
3. Hugmyndir um hagræðingu í rekstri
4. Hólaskógur samningur við Rauðakamb
5. Erindi frá Nýjatúni/Hrafnshóli
6. Starfslýsing verkefnastjóri Heilsueflandi samfélags
7. Umsókn um lóð Vallarbraut 11
Upphafsálagningu fasteignagjalda í Skeiða-og Gnúpverjahrepp er nú lokið fyrir árið 2021. Álagningaseðlar eru ekki sendir út en hægt er að nálgast þá á heimasíðunni www.island.is en þar eru þeir aðgengilegir á „Mínar síður“ undir kassa merktur Pósthólf. Innskráning er með rafrænum skilríkjum eða íslykli. Greiðsluseðlar eru ekki sendir út nema þess sé sérstaklega óskað en kröfur vegna fasteignagjalda koma inn í heimabanka viðkomandi gjaldanda og birtast þar. Nánari upplýsingar um álagningareglur Skeiða- og Gnúpverjahrepps má finna á álagningarseðlinum og á heimasíðu sveitarfélagsins (hér)
Gleðilegt nýtt hestaár!
Venjulega hefðum við haldið kynningarfund í janúar en að þessu sinni látum við duga þessi lauslega kynning á því sem við ætlum að gera saman. Það er vegna þess að við komum hver úr sinni áttinni og þótti okkur ekki við hæfi að hittast mjög mörg saman eins og staðan er á faraldrinum.