Fjölsóttur og líflegur fundur um þjóðgarð á miðhálendi Íslands.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið stóð fyrir opnum fundi um þjóðgarð á miðhálendi Íslands í Félagsheimilinu Árnesi mánudaginn 27 ágúst.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið stóð fyrir opnum fundi um þjóðgarð á miðhálendi Íslands í Félagsheimilinu Árnesi mánudaginn 27 ágúst.
Lagt verður upp í Sandleit miðvikudaginn 5. sept. og eftirsafn laugardaginn. 22. september.
Fjallkóngur verður Guðmundur Árnason og foringi í Eftirsafni Arnór Hans Þrándarson. Fjallskilasjóður sér fyrir mat og heyi í allar leitir.
Réttardagurinn er föstudagur 14. september og verður safnið rekið inn kl. 11.00.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið boðar til fundar um þjóðgarð á miðhálendi Íslands í Félagsheimilinu Árnesi mánudaginn 27 ágúst. Kl 17:00.
Formaður miðhálendisnefndar Óli Halldórsson kynnir verkefni nefndarinnar og fer yfir tímarás verkefnisins. Að framsögu hans lokinni mun hann leitast við að svara fyrirspurnum.
Árnesi 19. ágúst 2018
Fundarboð
Boðað er til 4. fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 22. ágúst 2018 kl. 14:00.
Dagskrá:
Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :
Fundargerðir
Annað
Mál til kynningar :
Fréttabréf ágústmánaðar er komið út og kemur í póstkassann hjá okkur miðvikudaginn 15. ágúst LESA HÉR Fundargerðir nýrrar sveitarstjórnar og nefndarskipanir fyrir kjörtímabilið eru meðal efnis ásamt fleiru eins og vant er. Þetta er síðasta Fréttbréfið sem ég gef út og vil ég þakka ykkur öllum kæru lesendur fyrir afar ánægjuleg samskipti öll árin. Kær kveðja. Kristjana ( Kidda)
Þeir sem ætla að sækja um leit á Gnúpverjaafrétti í haust hafi
samband við Lilju í síma 847-8162 fyrir 20. ágúst n.k
Afréttarmálanefnd.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið boðar til fundar um þjóðgarð á miðhálendi Íslands í Félagsheimilinu Árnesi, mánudaginn 27. ágúst. kl 18:00.
Formaður miðhálendisnefndar Óli Halldórsson kynnir verkefni nefndarinnar og fer yfir tímarás verkefnisins. Að framsögu hans lokinni mun hann leitast við að svara fyrirspurnum.
Fyrirhugað er að hreinsa rotþrær síðustu vikuna nú í ágúst á svæði 1 sem telur allar þrær á Skeiðum og á Sandlækjarbæjum, Gunnbjarnarholti og Skarði í Gnúpverjahreppi. Nýr bíll hefur verið tekinn í notkun við hreinsunina sem sveitarfélög í Uppsveitum Árnessýslu eiga.
Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi.
Aðalskipulagsmál. Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst tillaga að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu:
Auglýst er tillaga að aðalskipulagsbreytingu fyrir frístundasvæðið í Fossnesi en verið er að minnka frístundasvæði og skilgreina landið sem landbúnaðarsvæði. Um er að ræða allt að 10 ha svæði beggja vegna Gnúpverjarvegar nr. 325.
Boðað er til 3. fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 8. ágúst 2018 kl. 09:00.
Dagskrá: Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :
1. Fjárhagsmál. Rekstraryfirlit sjóðstreymisáætlun.
2. Tilboð í skjalavistunarkerfi.
3. Aðalskipulag. Gögn lögð fram.