42. sveitarstjórnarfundur boðaður 10. júní kl. 16:00
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps í Árnesi 10 júní, 2020 klukkan 16:00.
Dagskrá:
1. Ársreikningur 2019 síðari umræða
2. Útboð vikurnámur við Búrfell frestur til 15.06.2020
3. Minjastofnun bréf um skipulag um Stöng Þjórsárdal